Hann segir að það sé mikilvægt að verja tíma einn með sjálfum sér. Hann birti myndband af sér þar sem hann skrifar: „Ó, ég var ekki sorgmæddur, ég þurfti bara tíma með sjálfum mér.“
„Ég tala mikið um að skapa merkingarbær tengsl við aðra, en að verja tíma einn er alveg jafn mikilvægt. Ég þarf rými til að endurhlaða batteríin, endurspegla og vera fullkomlega til staðar fyrir fólkið í lífi mínu,“ segir hann
Sjáðu hvernig Beggi ver tíma einn hér að neðan. Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram