fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fókus

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag

Fókus
Miðvikudaginn 1. október 2025 07:43

Whitney Leavitt. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Whitney Leavitt svarar fyrir orðróm um að hún sé á Ozempic.

Whitney er ein af eiginkonunum í vinsælu raunveruleikaþáttunum The Secret Lives of Mormon Wives. Hún er einnig einn af stjörnukeppendum nýjustu þáttaraðar af Dancing With The Stars. Þrír þættir hafa komið út og hefur einnig Whitney verið dugleg að birta myndbönd frá dansæfingum á TikTok.

@whitneyleavitt My first viral dance! It’s TikTok night on @Dancing with the Stars #DWTS tomorrow!!!!!! And we’re doing the sambbbbaaaa 😏😅 pray for me @Mark Ballas ♬ Buttons Remix – Showmusik

Hávær orðrómur hefur verið undanfarið að hún sé á þyngdarstjórnunarlyfi á borð við Ozempic og var hún spurð beint út í það af It Girl.

„Ég er ekki á Ozempic. Ég var á Ozempic eftir að ég átti Liam [eldri son minn] en eftir Billy [yngri son minn] þá hef ég verið að telja macros. Og ég skal útskýra af hverju,“ sagði hún og hélt áfram:

„Ég elskaði að vera á Ozempic, ég varð svo grönn. En ég var líka með niðurgang, ég var endalaust að kasta upp og um leið og ég hætti á lyfinu þá bætti ég öllu á mig aftur. Þannig ég er núna að eiga heilbrigt samband við mat, ég er að telja macros og það hefur verið ótrúlegt.“

Hún sagðist vera að hugsa um langtímalausn, ekki skyndilausn sem hún segir Ozempic vera.

@itgirl_ @Whitney Leavitt ♬ original sound – itgirl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Liverpool
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matargyðjan er með ráð undir rifi hverju – Hver eru stærstu mistökin sem gestgjafi gerir?

Matargyðjan er með ráð undir rifi hverju – Hver eru stærstu mistökin sem gestgjafi gerir?
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Komst að framhjáhaldi kærastans – Viðbrögð hennar hafa slegið í gegn

Komst að framhjáhaldi kærastans – Viðbrögð hennar hafa slegið í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íhugaði að hætta rekstri á mjög erfiðum tíma en bróðir hennar heitinn stappaði í hana stálinu

Íhugaði að hætta rekstri á mjög erfiðum tíma en bróðir hennar heitinn stappaði í hana stálinu