Leikkonan Pamela Anderson, sem er þekkt fyrir ljósu lokka sína, skartaði nýrri hárgreiðslu og hárlit fyrr í vikunni.
Stjarnan er stödd í París fyrir tískuvikuna og mátti sjá hana með fallega koparlitað hár.
Eins og sést á myndinni hér að neðan er hún alltaf jafn glæsileg.
Pamela Anderson is not blonde anymore!! pic.twitter.com/vf7HbrS2zv
— beyza misses chandler (@beyzanurapaydin) September 30, 2025