Hún birti nýverið myndband sem hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum þar sem hún bókaði óvart ísklifur en ekki jöklagöngu eins og stóð til.
„Stórkostleg mistök,“ sagði hún.
Sjáðu myndbandið hér að neðan, en það hefur fengið yfir 1,4 milljónir áhorfa á Instagram og sama fjölda á TikTok.
@nicoleiniceland Catastrophic mistake… Follow along for my journey as an American navigating life in Iceland 🤪 #iceland #americanabroad #lifeabroad #icelandexplored #discovericeland ♬ original sound – nicoleiniceland