fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Fókus

Brooklyn Beckham rýfur þögnina um svakalega fjölskyldudramað

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. september 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brooklyn Peltz Beckham hefur loksins rofið þögnina um meinta dramað milli hans og foreldra hans, Victoriu og David Beckham. Hann er giftur Nicolu Peltz Beckham.

„Það mun alltaf vera einhver að segja eitthvað neikvætt,“ sagði Brooklyn við Daily Mail í viðtali sem birtist í gær. „En ég á mjög stuðningsríka eiginkonu.“

„Ég og hún, við gerum bara okkar og vinnum okkar vinnu. Og við erum hamingjusöm.“

Brooklyn og Nicola hafa verið gift síðan 2022. Hann sagði þau ekki gefa kjaftasögunum gaum. „Fólk mun alltaf segja eitthvað kjaftæði,“ segir hann.

Þetta er í fyrsta skipti sem Brooklyn tjáir sig um orðróminn um að það sé stirt á milli hans og foreldra hans.

Þetta byrjaði allt sumarið 2022, þá voru háværar sögusagnir á kreiki um að kalt væri á milli Victoriu og Nicolu vegna þess að Nicola hafi neitað að klæðast brúðarkjól sem Victoria hannaði, en sagt er að Nicola hafi ætlað að gera það og síðan skipt um skoðun. Erlendir miðlar greindu frá því að þær „þola ekki hvor aðra og talast ekki við.“

Síðan þá hefur dramað undið upp á sig og var greint frá því í sumar að Brooklyn væri hættur að tala við fjölskyldu sína.

Sjá einnig: Brooklyn Beckham lokar á fjölskylduna og svarar ekki skilaboðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Snýr Gerrard aftur?
Fókus
Í gær

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra
Fókus
Fyrir 3 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys
Fókus
Fyrir 3 dögum

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?