fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fókus

Svona heldur Linda Pé sér í formi

Fókus
Miðvikudaginn 24. september 2025 10:30

Linda Pé. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Pé, lífsþjálfi og fyrrverandi fegurðardrottning, leggur áherslu á að styrkja líkamann með reglubundinni þjálfun og næringu.

„Mér finnst þetta sérstaklega mikilvægt núna á miðjum aldri, og ég legg meiri áherslu á þetta eftir því sem ég eldist. Ég fer ekki í ræktina til að brenna kaloríum eða grenna mig, eins og maður gerði áður fyrr,“ segir hún í myndbandi á samfélagsmiðlum.

„Mitt aðalmarkmið er að styrkja mig og byggja upp vöðvamassa.“

Linda lyftir lóðum sirka fjórum sinnum í vikum og gengur flesta daga vikunnar. „Það er algjör undantekning ef ég geri það ekki. Oft á tíðum, þegar ég fer út að ganga, þá er ég með þyngdarvestið mitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Í gær

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur tjáir sig um orðræðuna um konur – „Eins og kona á að vera“

Ragnhildur tjáir sig um orðræðuna um konur – „Eins og kona á að vera“