fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fókus

Vikan á Instagram – „Lít betur út en fólkið sem þolir mig ekki“

Fókus
Mánudaginn 1. september 2025 09:21

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, smelltu hér. Það getur einnig virkað að endurhlaða síðuna eða skipta um vafra.

Fanney Dóra orðin ljóshærð og getur þá svarað spurningunni: Skemmta ljóskur sér betur?

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Þegar Sunneva heyrir kjaftasögu um sig:

Lína Birgitta kann að njóta:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig)

Katrín Edda er orðin algjör hlaupadrottning:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

Elísabet Gunnars líka, en hún hljóp hálfmaraþon í Stokkhólmi:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)

Bríet er að gefa út nýja plötu í október:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Guðrún Veiga klæddi sig í töff mynstur:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85)

Júlí Heiðar og Dísa eru að fara að gefa út nýtt lag:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar)

Katrín Myrra naut sólsetursins í garðinum:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by katrinmyrra (@katrinmyrra)

Camilla Rut að skvísast í London:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Camilla Rut (@camillarut)

Hrafnhildur Haralds alltaf glæsileg:

Hafdís Björg tilbúin í nýjan kafla:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hafdís Björg (@hafdisbk)

Unnur Eggerts skipti um forsíðumynd:

Elísa Gróa smart í fötum frá Ginu Tricot:

Ástrós Trausta varði sólarhring í Boston:

Svona hefur lífið verið undanfarið hjá Brynhildi:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs)

Auður Gísla heldur með Íslandi:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Auður Gísladóttir (@audurgislaaa)

Helgi Ómars tilbúinn í haustið:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Brynja Dan átti stórafmæli:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)

Birta birti nokkrar myndir á bak við tjöldin á myndatöku:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta (@birta.abiba)

Áslaug Arna sýndi aðeins frá lífi sínu í New York:

Eygló Mjöll töff í öllu svörtu:

Selma Soffía skellti í speglasjálfu á baðherberginu á veitingastaðnum Apótek:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Selma🤍 (@selmasoffia)

Steinunn Ósk skellti í grjótharða bílasjálfu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Steinunn Ósk (@steinunnosk)

Friðþóra flott og fín í Kaupmannahöfn:

Tara Sif birti alls konar bland í poka myndir:

Embla sýndi hvaða snyrtivörur hún hefur notað mest þetta árið:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum)

Svona nálgast Beggi Ólafs ókunnugt fólk:

Sara Jasmín tönuð í Köben:

Hera Gísla birti vinkonumynd frá föstudagsfjöri:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir)

Alísa með flottar grillz:

Alltaf gaman hjá Sölku og Selmu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld)

Ný tónlist væntanleg frá Svölu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Hildur Sif Hauks hefur það gott í Mílanó:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Greta Salóme elskar haustið:

Fanney Ingvars glæsileg gengin 36 vikur:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars)

Viktor segir að hann líti betur út en fólkið sem þolir hann ekki:

Kolbrún Anna hefur það gott í Króatíu:

Gummi Kíró segist vera týndur á réttum stað:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro)

Kristín Sif og Stebbi ástfangin:

Sigríður Margrét birti fallegar myndir frá ferðalaginu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfitt val: Sonurinn eða elskhuginn?

Erfitt val: Sonurinn eða elskhuginn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni

Linda Pé í beinni frá Madrid – Sýnir nýja heimilið og segist upplifa tómt hreiður heilkenni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi