Óskarsverðlaunahafinn og leikkonan Emma Stone er tilbúin að breyta útliti sínu fyrir hlutverk og rakaði sig nauðasköllótta við tökur á kvikmyndinni Bugonia.
Fyrsta veggspjaldið fyrir myndina var gefið út fyrr í vikunni og þar má sjá leikkonuna sköllótta, en hún ber það vel eins og hvað annað.