fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Ný plata með Laufeyju komin út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. ágúst 2025 12:06

A Matter of Time er komin út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, tónskáldið, framleiðandinn og Grammy-verðlaunahafinn Laufey var að gefa út nýja plötu – A Matter of Time – í dag.

Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify.

Ferill Laufeyjar

Laufey hefur heillað heilu kynslóðirnar með stórbrotnum lögum um ást og sjálfsuppgötvun með einstökum blöndum klassíkur, djass og popps. Hún hefur vakið áhuga á eldri tónlist (t.d. Chet Baker, Carole King, Maurice Ravel) með djörfum og persónulegum túlkunum sem höfða sérstaklega til yngri hlustenda.

Hún ólst upp milli Reykjavíkur og Washington D.C., lærði á píanó og selló, og stundaði nám við Berklee College of Music þar sem hún samdi lögin á sinni fyrstu EP-plötu Typical of Me (2021). Smáskífan “Street by Street” fór beint í 1. sæti á íslenskum útvarpslistum.

Hún hefur náð ótrúlegum árangri. Yfir 4,25 milljarðar spilana á heimsvísu, 23 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum, stærsta frumraun djasstónlistarmanns í sögu Spotify og komst platan Bewitched (2023) í Top 20 Billboard. Hún hefur einnig hlotið fjölmargar platínuviðurkenningar og var valin í Forbes 30 Under 30 pg ein af konum ársins 2025 hjá TIME.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“