fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Ný plata með Laufeyju komin út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. ágúst 2025 12:06

A Matter of Time er komin út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, tónskáldið, framleiðandinn og Grammy-verðlaunahafinn Laufey var að gefa út nýja plötu – A Matter of Time – í dag.

Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify.

Ferill Laufeyjar

Laufey hefur heillað heilu kynslóðirnar með stórbrotnum lögum um ást og sjálfsuppgötvun með einstökum blöndum klassíkur, djass og popps. Hún hefur vakið áhuga á eldri tónlist (t.d. Chet Baker, Carole King, Maurice Ravel) með djörfum og persónulegum túlkunum sem höfða sérstaklega til yngri hlustenda.

Hún ólst upp milli Reykjavíkur og Washington D.C., lærði á píanó og selló, og stundaði nám við Berklee College of Music þar sem hún samdi lögin á sinni fyrstu EP-plötu Typical of Me (2021). Smáskífan “Street by Street” fór beint í 1. sæti á íslenskum útvarpslistum.

Hún hefur náð ótrúlegum árangri. Yfir 4,25 milljarðar spilana á heimsvísu, 23 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum, stærsta frumraun djasstónlistarmanns í sögu Spotify og komst platan Bewitched (2023) í Top 20 Billboard. Hún hefur einnig hlotið fjölmargar platínuviðurkenningar og var valin í Forbes 30 Under 30 pg ein af konum ársins 2025 hjá TIME.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið