fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fókus

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. ágúst 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitringarnir 3, sem tónlistarmennirnir Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen skipa, eru mættir aftur til leiks, annað árið í röð með jólatónleika sína.

Þremenningarnir héldu fjölda tónleika í Hörpu og Hofi í fyrra og var uppselt á þá flesta. Reyndar er ekki um eiginlega tónleika að ræða heldur miklu frekar jólaskemmtun fyrir flesta aldurshópa þar sem félagarnir láta allt flakka og gera óspart grín að sjálfum sér með fullt af tónlist, jóla sem og annarri, inn á milli.

Í ár skelltu vinirnir sér til Færeyja í hópefli fyrir jólavertíðina, en eins og flestir vita er Jógvan Færeyringur.

„Velkomnir í hópefli Vitringana þrjá í Costa Del Færeyjar, í dag erum við að fara í grindhvaladráp,“ tilkynnir Jógvan.

Það reynist þó aðeins grín og fara strákarnir og hitta færeysku þjóðdansagrúbbuna þar sem Eyþór Ingi uppgötvar leynda hæfileika og Friðrik Ómar kemst á séns. Það er spurning hvort Jógvan hafi einn yfirgefið Færeyjar.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?
Fókus
Fyrir 1 viku

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 1 viku

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 1 viku

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 1 viku

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“