fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna

Fókus
Föstudaginn 7. mars 2025 14:30

Meghan Trainor fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Meghan Trainor ræðir hreinskilið og opinskátt um lýtaaðgerð sem hún gekkst undir fyrir stuttu. Hún sýndi myndir fyrir og eftir brjóstastækkunin og sagðist elska útkomuna.

Trainor á tvo syni, Riley, 3 ára, og Barry, 20 mánaða, með eiginmanni sínum, Daryl Sabara.

„Eins og þið vitið þá hefur verið nóg að gera hjá mér. Ég hef verið á tónleikaferðalagi, vinna mikið og svo er ég líka mamma. Þannig ég ákvað nýlega að gera eitthvað bara fyrir mig,“ sagði hún í færslu á Instagram.

„Eftir að hafa eignast tvö börn, byrjað að lifa hollari lífsstíl og grennst í kjölfarið þá gæti ég ekki verið ánægðari með þessa ákvörðun […] Ég átti alltaf erfitt með að elska brjóstin mín áður en ég lagðist undir hnífinn, því þau voru aldrei jöfn og alltaf verið slöpp.“

Meghan sagði brjóst hennar líta núna „frábærlega út“ og að það sé líka ótrúlegt að snerta þau.

„Ég elska hvernig þetta kom út,“ sagði hún og bætti við: „Brjóstin mín eru loksins tvíburasystur en ekki fjarskyldar frænkur.“

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Meghan Trainor (@meghantrainor)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“