fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Paris Jackson hefur ekki snert heróín í 5 ár – Birtir áhrifaríkt myndband sem sýnir muninn á henni þá og nú

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 10:25

Myndir: Instagram/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, fagnar fimm ára edrúmennsku.

Til að fagna þessum tímamótum birti Paris áhrifaríka færslu á Instagram með öflugum skilaboðum um hæðir og lægðir lífsins.

„Hæ, ég er PK og er alkóhólisti og heróínfíkill. Í dag hef ég verið edrú í fimm ár,“ skrifaði hún og bætti við að hún væri svo ótrúlega þakklát fyrir að vera ennþá á lífi, að geta skapað tónlist, að fara út að ganga með dýrin sín og njóta alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða.

Lestu pistilinn hennar í heild sinni hér að neðan. Hún birti einnig myndband þar sem má sjá líf hennar þá, þegar hún var í neyslu, og nú.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝚙𝚔 (@parisjackson)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið

Hrafnkell Ívarsson hlutskarpastur í „Sterkasti maður Íslands“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlustaði ekki á viðvörun móður sinnar um brjóstastækkunina og sér nú eftir því

Hlustaði ekki á viðvörun móður sinnar um brjóstastækkunina og sér nú eftir því