fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Eggjandi dans Hannesar slær í gegn

Fókus
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 11:21

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, fagnaði nýju ári í Rio de Janeiro í Brasilíu, þar sem hann hefur búið um hávetur síðan 2007. Miðað við viðbrögð fylgjenda hans þá féll myndbandið vel í kramið hjá þeim.

Prófessorinn virtist njóta sín í botn, eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan, og dillaði sér við hressandi tóna, klæddur í hvíta skyrtu og hvítar buxur.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hannes H. Gissurarson (@hannes1953)

Hannes átti margar góðar stundir í Rio í fyrra og birti myndaveislu til að taka saman árið.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hannes H. Gissurarson (@hannes1953)

Hvítur klæðnaður var greinilega málið um áramótin en tveir ungir herramenn sem voru í för með Hannes voru klæddir í stíl við prófessorinn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hannes H. Gissurarson (@hannes1953)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp