fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Courteney Cox svarar gagnrýni Kanye um Friends

Fókus
Föstudaginn 9. september 2022 12:30

Courteney Cox og Kanye West. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Courteney Cox sá hvað rapparinn Kanye West skrifaði um Friends og er ekki sátt.

Í síðustu viku gagnrýndi Kanye þættina og sagði að þeir væru „ekki fyndnir.“

Þetta var í sömu færslu og hann neitaði að vera sá sem skrifaði: „Kim fær mjög oft niðurgang“.

„Ég veit þið verðið fyrir vonbrigðum en ég skrifaði heldur ekki tístið um að „Friends er ekki heldur fyndið.“ En ég vildi óska þess að ég hefði gert það,“ sagði hann.

Friends-leikkonan tjáði sig um málið á Instagram.

„Ég þori að veðja að gamla Kanye fannst Friends fyndið,“ skrifaði hún með fyndnu myndbandi af sér hlusta á lagið „Heartless“ með rapparanum og slökkva á því þegar hún les athugasemd hans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Í gær

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli