fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Leonardo DiCaprio og Camilla Morrone hætt saman eftir 4 ár

Fókus
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 08:39

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn og hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio og fyrirsætan og leikkonan Camila Morrone eru hætt saman eftir rúmlega fjögurra ára samband. E! News greinir frá.

Parið hélt sambandi sínu úr sviðsljósinu fyrstu árin og opinberaði sambandið – það var í fyrsta sinn í fimmtán ár sem hann tók kærustu með sér á Óskarsverðlaunahátíðina.

Samkvæmt Cosmopolitan byrjuðu þau saman árið 2017 og í febrúar 2018 mættu þau saman í afmæli Ellen DeGeneres.

Parið opinberaði sambandið á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar 2020. Þetta var í fyrsta sinn í fimmtán ár sem hann tók kærustu með sér á hátíðina. Þau héldu sambandinu úr sviðsljósinu að mestu og hafa talsmenn þeirra beggja neitað að tjá sig um sambandsslitin.

Sambandið vakti mikla athygli vegna aldursmunar parsins, heil 22 ár. Leonardo er 47 ára og Camilla er 25 ára.

Þetta var ekki í fyrsta skipti sem leikarinn er í sambandi með mikið yngri konu. Hann var með dönsku fyrirsætunni Ninu Agdal – sem er 17 árum yngri en hann – áður en hann byrjaði með Camillu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans