fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Kim Kardashian í enn öðrum photoshop skandal – Heill vöðvi horfinn

Fókus
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er lent í enn öðrum photoshop skandal eftir að upp komst um að hún hafi látið fjarlægja sjalvöðva (e. trapezius) í kringum háls og öxl fyrir mynd til að auglýsa nýju heyrnartól hennar í samstarfi við Beats by Dre.

TikTok-notandinn Caroline vakti fyrst athygli á þessu og hafa erlendir miðlar einnig greint frá þessu. En þetta er langt frá því að vera fyrsta skipti sem upp kemst um myndvinnslubreytingar hennar og samkvæmt Caroline er þetta heldur ekki í fyrsta skipti sem hún fjarlægir eða minnkar þennan ákveðna vöðva fyrir myndbirtingu á samfélagsmiðlum.

„Kim K er þekkt fyrir að photoshoppa sjalvöðvana sína. Af hverju? Ég veit ekki, kannski því hálsinn virkar þá minni?“ segir Caroline.

Kardashian birti myndina til vinstri á Instagram – þar sem hún er með tæplega 330 milljónir fylgjenda – en myndin til hægri er úr myndbandi frá tökustað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“