fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Þjóðhátíðarlag 2022 komið út – Hlustaðu á það hér

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. júní 2022 11:31

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðhátíðarlagið í ár er komið út.

Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi lagsins „Eyjanótt“ sem kom út á öllum helstu streymisveitum í dag.

„Eyjanótt”, þjóðhátíðarlagið 2022 sem ég fékk þann heiður að semja og flytja er nú komið út alls staðar sem þið hlustið á tónlist. Ég samdi lagið ásamt minni bestu konu, uppáhalds meðhöfundi og samstarfskonu til næstum 20 ára – Ölmu Guðmundsdóttur. Vinur minn og annar uppáhalds James Gladius Wong sá um upptökustjorn og útsetningu. Love you both.

Ég vona að þið hlustið, njótið og syngið svo hástöfum með mér í brekkunni í Eyjum í lok júlí þegar við komum loksins öll saman aftur á Þjóðhátið í fyrsta skipti í tvö ár,“ skrifaði Klara á Instagram í tilefni útgáfunnar.

Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi