fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Komst upp um stórfurðuleg Photoshop-mistök Kim Kardashian

Fókus
Mánudaginn 14. mars 2022 22:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian deildi á dögunum fyrstu myndunum af sér og kærasta sínum, Pete Davidson.

Hún birti myndirnar bæði á Instagram og Twitter og tóku glöggir netverjar eftir því að myndirnar væru ekki eins. Kim, eða að öllum líkindum einhver starfsmaður hennar, breytti gólfteppinu á myndunum fyrir Instagram, en deildi óvart óbreyttu myndunum á Twitter.

Raunveruleikastjarnan eyddi myndunum af Twitter en það kom ekki í veg fyrir að myndirnar færu á flug um netheima og gera netverjar mikið grín af stjörnunni fyrir þessi furðulegu mistök.

En eins og einn netverji benti á þá gæti verið að stjarnan hefði viljað breyta myndinni svo fólk gæti ekki giskað á hvaða hóteli þau væru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“