fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndir úr stórkostlegu brúðkaupi Róberts Wessman og Kseniu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. ágúst 2021 11:34

Samsett mynd/instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær gengu Róbert Wessman, forstjóri Alvotech, og Ksenia Shakhmanova í það heilaga umkringd fjölskyldu og vinum í Frakklandi.

Brúðhjónin voru glæsileg. Þau klæddust bæði hvítu við athöfnina sjálfa en skiptu svo um föt fyrir veisluna.

Kvöldið fyrir brúðkaupið.

Sjáðu myndir frá brúðkaupinu hér að neðan sem Jean Charles Veneck deildi á Instagram. Hann er vinsæll blómahönnuður og sá um skreytingarnar í veislunni.

Dóttir Róberts, Helena Ýr, deildi mynd af sér frá brúðkaupsdeginum á Instagram.


Það er óhætt að segja að veislan hafi verið stórkostleg eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Jökull í Kaleo spilaði og söng fyrir gesti.

Hjónin héldu ekki aðeins eina veislu, heldur einnig partý kvöldið áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 4 dögum

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“

Litlu munaði hjá ferðamanni – „Það er mjög mikilvægt að þú hlustir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm

Ávani eiginkonunnar gerir hann brjálaðan – en netverjar segja honum að líta í eigin barm
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér

Leonardo DiCaprio opinberar hvers vegna hann hylur andlitið á sér
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“

Eiginkonan gómaði hann og vill að hann velji – „En það er ekki svona auðvelt“