fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Trúði ekki eigin augum þegar hún sá hvað kom fyrir nærbuxurnar á skemmtistaðnum

Fókus
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bretar eru byrjaðir að djamma eftir erfitt eitt og hálft ár af Covid. Skemmtistaðir virðast vera troðfullir allar helgar og lítið er pælt í veirunni sem hefur verið að herja heimsbyggðina.

Rhia Adams er ein þeirra sem hefur kíkt á djammið en hún fór á skemmtistað í Lancaster í Bretlandi með vinkonum sínum að djamma. Hún var klædd í kjól og hafði ákveðið að vera í svokallaðri „ömmubrók“ undir kjólnum. The Mirror greinir frá.

Á skemmtistaðnum voru útfjólubláljós sem lýstu einungis upp brókina en ekki kjólinn. Því gátu allir gestir skemmtistaðarins séð brókina hennar.

Skjáskot/TikTok

„Mér leið svo vandræðalega og vildi yfirgefa staðinn undir eins en stuttu seinna sá ég skondnu hliðina á þessu og ákvað að gera TikTok um þetta,“ sagði Rhia í samtali við The Mirror.

Hún segist hafa ákveðið að vera í þessari brók frekar en g-streng vegna meiri þæginda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“