fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

„Ísland er spillt land“ – Horfðu á úrslit MORFÍs í beinni

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit MORFÍs fara fram í kvöld, en þar munu ríkjandi meistarar, Flensborgarskólinn og Verzlunarskóli Íslands etja kappi.

Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi hefur verið haldin árlega frá árinu 1985. Síðustu ár hafa skólarnir tveir sem keppa í kvöld verið ansi sigursælir. Einungis þeir tveir hafa sigrað keppnina frá og með árinu 2017, eða tvisvar hvor.

Umræðuefni kvöldsins verður „Ísland er spillt land“. Flensborgarskólinn mun mæla með fullyrðingunni, en Verzlunarskólinn á móti.

Þá verður einnig keppt um titilinn Ræðumaður Íslands, en sá ræðumaður sem hlýtur flest stig hreppir það hnoss.

Hægt verður að horfa á keppnina í beinu streymi hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?