fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Nilli og Sóley fóru í kynlífstækjaverslun á Íslandi – „Við fengum málband með“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 13:40

Nilli Níels Thiebaud Girerd. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Níels Thibaud Girerd og Sóley Guðmundsdóttir segja frá skemmtilegri upplifun í kynlífstækjaversluninni Blush. Fréttablaðið greinir frá.

Níels, betur þekktur sem Nilli, hefur getið sér gott orð sem leikari um árabil. Sóley er knattspyrnukona og spilar fyrir Stjörnuna.

Nilli segir frá heimsókn þeirra í Blush í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. „Við vorum að kaupa smokka, þeir fást í öllum stærðum og gerðum. Það er geðveikt. Við fengum málband með,“ segir hann.

Hann segist telja þetta vera franskt. „Þú getur mælt typpið á þér og þá geturðu sérpantað þína smokka, kemur bara með eitthvað númer og þú ert bara í stærð 12 og eitthvað […] Já, þetta er magnað,“ sagði hann.

Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi