fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Macaulay Culkin og Brenda Song eignast sitt fyrsta barn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 07:43

Macaulay Culkin og Brenda Song.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Home Alone-stjarnan Macaulay Culkin og fyrrverandi Disney-stjarnan Brenda Song bjóða fyrsta barn sitt velkomið í heiminn. Parið eignaðist dreng þann 5. apríl síðastliðinn.

Þeim tókst vel að halda meðgöngunni leyndri og voru aðeins núna að greina frá því að þau væru orðnir foreldrar. Drengurinn fékk nafnið Dakota Song Culkin, í höfuðið á eldri systur Macaulay sem lést í bílslysi árið 2008.

Nýbökuðu foreldrarnir gáfu út fréttatilkynningu og sögðu að drengurinn væri hamingjusamur og heilbrigður.

Stjörnunum hefur tekist að halda ástarsambandi sínu úr sviðsljósinu að mestu. Fyrstu fregnir um samband þeirra bárust árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 1 viku

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur
Fókus
Fyrir 1 viku

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld