fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Samfélagsmiðlastjarna ber nafn Daða fram með glæsibrag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. maí 2020 13:21

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska samfélagsmiðlastjarnan Nikkie de Jager, betur þekkt sem NikkieTutorials, ræðir við Daða Frey fyrir YouTube-rás Eurovision.

Nikkie átti að vera netkynnir Eurovision í ár. En þar sem keppninni var frestað sér hún um að ræða við alla þá keppendur sem áttu að taka þátt í Rotterdam í ár.

Þau áttu mjög skemmtilegt samtal og tókst Nikkie að bera fram nafn Daða með glæsibrag.

Daði sagði meðal annars frá því að hann væri til í að taka þátt í Eurovision á næsta ári ef hann yrði beðinn um það, hann vill hins vegar ekki taka þátt í Söngvakeppninni að ári liðnu.

Horfðu á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill