fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Frægir Íslendingar á gömlum partýmyndum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. október 2020 19:30

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar skemmtistöðum og börum um land allt hefur verið lokað er tilvalið að rifja upp einfaldari tíma þegar skemmtanalífið var frjálst og flippað. Þegar djammið var fram eftir nóttu, grímulaust og ekki maður með spritt nema í glasi.

Myndirnar sem hér birtast eru frá gullaldartíma Esjunnar. Gunnar Traustason, eigandi g-events opnaði Esjuna við Austurvöll árið 2010. Staðurinn var aðeins fyrir 25 ára og eldri og var mjög vinsæll um tíma. Eins og sést á myndunum hér að neðan var staðurinn eftirsóttur af frægum Íslendingum og þekktum partýpinnum.

Enn vantar nokkur nöfn við myndirnar. Skrifið nöfnin endilega í athugasemd hér að neðan  svo hægt sé að merkja myndirnar rétt.

Ási Már listamaður og Elmar Johnson læknir
Högni Egilsson listamaður og þjóðargersemi
Tanja Sif og vinkonur
Ari Eldjárn
Óskar og Ómar Guðjónssynir
D.J Margeir í góðum fíling
Biggi Veira
Siggi flugþjónn og vinkonur
Starfstúlkur í Pan-am dressi
D.J Hlynur núverandi kærasti Ellýar Ármanns
Ármann fyrrum kærasti Friðriks Ómars
Leikkonan Helga Braga með góðu fólki
Draupnir stuðpinni með vinkonum
Guðrún Möller fyrrum fegurðardrottning og flugfreyja með samstarfsfólki sínum, flugþjóni og Sigríði flugfreyju
Magnús Scheving og félagi
Heiða Ólafs söngkona og vinkona hennar
Heiðdís Lilja fyrrum ritstjóri Nýs Lífs, Draupnir og heill her af glæsikonum
Elísabet Ásberg, Kolbrún og vinir
Sunneva Torp fyrrum sambýliskona Mattíasar Imsland og vinkona
Hanna Stína hönnunarhetja og vinkonur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður

Gallabuxnaauglýsing kynbombunnar sögð vera nasistaáróður
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“

Svavar Knútur átti íslenskustu stund lífs síns – „Vinur minn er að mæta í kaffi með egg og fötu af kjúklingaskít“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 1 viku

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur

Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur
Fókus
Fyrir 1 viku

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld