fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Þetta er ástæðan fyrir því að Rikka hætti á Morgunblaðinu

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2019 16:20

Rikka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og athafnakonan sívinsæla Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, er hætt hjá Árvakri. Hún hefur undanfarið séð um Ferðavef mbl.is. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins og kemur einnig fram að það sé óljóst hvað taki við hjá athafnakonunni.

Samkvæmt heimildum DV er ástæðan fyrir uppsögninni flutningar til Bretlands. Rikka ætlar að flytja til London en þar býr kærasti hennar, Kári Hallgrímsson.

Fókus greindi frá sambandi þeirra fyrr í sumar. Kári er stjórnandi hjá erlenda bankanum J.P. Morgan og hefur starfað þar í sextán ár. Samkvæmt Facebook-síðu hans er hann búsettur í London og herma heimildir DV að Rikka ætli að flytja til hans.

DV heyrði í Rikku og spurðist fyrir um málið. Hún staðfesti að hún væri að flytja til Bretlands en vildi ekki tjá sig um flutningana að öðru leiti.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram