fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Helga Braga glímdi við kaupfíkn – Fékk nánast taugaáfall þegar Visa reikningurinn kom

Fókus
Miðvikudaginn 23. október 2019 15:30

Helga Braga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Helga Braga er nýjasti gestur Egils Ploder í Burning Questions hjá Áttan Miðlar. Þar svarar hún ýmsum spurningum og segir frá því hvernig hún glímdi eitt sinn við kaupfíkn.

Aðspurð hvað sé það heimskulegasta sem hún hefur gert svarar Helga Braga:

„Ætli það sé ekki ýmislegt sem ég hef verslað. Við getum sagt að ég hafi verið „shopaholic“. Ég var það, ekki lengur.“

Helga segist hafa verslað mestmegnis föt, skó og töskur.

„[Ég var líka að] þvælast og vera á einhverjum hótelum um allan heim og versla, og setja allt á Visa og svona. Og vera nánast í taugaáfalli þegar Visa reikningurinn kom,“ segir hún.

Hún segist tengja við kvikmyndina „Confessions Of a Shopaholic“.

„Það var soldið ég,“ segir Helga.

Horfðu á viðtalið í heild sinni hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B39s6irgWTk/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“