fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Steinunn Ólína búin að finna ástina

Fókus
Fimmtudaginn 10. október 2019 11:19

Steinunn Ólína og Bergsveinn Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og fjölmiðlakona, hefur fundið ástina. Hún og rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson eru saman samkvæmt öruggum heimildum DV.

Bergsveinn er fæddur árið 1971 og hefur verið búsettur í Noregi um nokkurt skeið. Hann hefur skrifað nokkrar skáldsögur og ljóðabækur. Meðal annars bókina Svar við bréfi Helgu sem var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Steinunn Ólína hefur leikið í ýmsum þáttum og kvikmyndum. Hún lék meðal annars í þáttunum Fangar. Hún var gift leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem lést 21. ágúst 2018 eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Þau eiga saman fjögur börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““