fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignasalan Trausti auglýsir til sölu einstaka eign að Njarðargötu 9 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er í eigu listakonunnar Bergljótar Gunnarsdóttur og hefur hún svo sannarlega nostrað við húsið og sett sinn karakter á það. Bergljót hannar sem dæmi mynstur flísa á gólfi, veggjum og eldhús- og baðinnréttingum.

Fallegur handmálaður stigi er á milli mið- og efri hæðar, margir gluggar eru með lituðum glerjum að hluta ásamt því að útidyrahurð, hurð inn í stofu og hurð út á pall eru með glerlistaverkum hönnuðum af eigandanum.

Bitar eru í lofti á miðhæð og panell á mörgum veggjum. Pallur er yfirbyggður að hluta, stór og gróinn garður, hlaðið útigrill er í garði og innkeyrsla er við húsið.
Húsið er 182 fm, aukaíbúð í kjallara, stór pallur og gróinn garður, svo sannarlega perla í hjarta miðbæjarins.

Finna má frekari upplýsingar um eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna