fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Jón Axel var 20 ár að skrifa bók úr handriti sínu – Skilaði eintökum til styrkveitenda

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. desember 2018 11:30

Svava Lóa Stefánsdóttir veitir bókinni móttöku í gær fyrir hönd Kvikmyndamiðstöðvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Axel Egilsson kvikmyndagerðarmaður fékk árið 1993 styrk frá Evrópska kvikmyndasjóðnum CARTOON til að þróa persónur í teiknimynd í fullri lengd.

 

Árið 1994 veitti Kvikmyndasjóður styrk til kynningar á verkinu sem kynnt var í Osló árið 1996, síðan í Annecy árið 1998 og í San Sebastian árið eftir, en evrópskir framleiðendur réðu ekki við verkið, það þótti of stórt.

 

Jón Axel tók sig þá til og skrifaði bók í hjáverkum upp úr handritinu og öllu efninu sem hann hafði sankað að sér. Það tók hann 20 ár. Óðinsauga gefur bókina út núna fyrir jólin. Hún heitir Föruneyti Signýjar

 

Þegar styrkur er veittur er eintaki yfirleitt skilað inn til Kvikmyndamiðstöðvar og Kvikmyndasjóðs og Jóni Axeli fannst það skylda sín að skila eintaki af bókinni til viðkomandi aðila.

Erlendur Sveinsson veitir bókinni móttöku í gær fyrir hönd Kvikmyndasafns Íslands
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fjallið Hafþór Júlíus lang launahæstur íþróttamanna – Eyddi fúlgu í hárígræðslur

Fjallið Hafþór Júlíus lang launahæstur íþróttamanna – Eyddi fúlgu í hárígræðslur
Fókus
Í gær

Demi Lovato fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell

Demi Lovato fer með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar fríka út yfir endurfundum Harry Potter stjarna – Sjáðu myndina

Netverjar fríka út yfir endurfundum Harry Potter stjarna – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tanja Ýr lepur dauðann úr skel – Langt undir lágmarkslaunum: „Ég styð ekki fréttamennsku“

Tanja Ýr lepur dauðann úr skel – Langt undir lágmarkslaunum: „Ég styð ekki fréttamennsku“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Lífið er betra í bikiní“

Vikan á Instagram: „Lífið er betra í bikiní“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar takast á við naflapot, köngulær og óhreint niðurfall – Færð þú klígju?

Íslendingar takast á við naflapot, köngulær og óhreint niðurfall – Færð þú klígju?