fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Áslaug vill að þú vinnir frítt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. mars 2020 08:45

Mynd Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur sett reglugerð sem gerir hverjum manni á Íslandi á aldrinum 18–65 ára skylt að vinna frítt fyrir almannavarnir í neyðarástandi. Þessi vinna er án endurgjalds, ókeypis fyrir ríkið.

Þetta getur falist í eldvörnum, björgun og sjúkraflutningum, ruðningsstarfi, hjálparstarfi vegna tjóns af völdum geislavirkni, sýkla eða eiturefna, löggæslu, fjarskiptaþjónustu og félagslegu hjálparstarfi.

Það er bannað að segja nei, það er bannað að hlaupa úr starfi, og ef almannavarnir hafa kvatt þig til aðstoðar þá er þér bannað að fara út úr lögsögu þinni án leyfis.

Þarna hefur ríkinu verið veitt heimild til að ganga freklega inn á rétt borgara til sjálfsákvörðunar frelsis. Nánast mætti jafna þessu við herskyldu þótt það sé ekki sagt berum orðum, en bann við herskyldu má meðal annars finna í nýju stjórnarskránni sem aldrei varð að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”

Dóra Björt hætt við: „Þetta hefur valdið meiri skjálfta innan flokksins en ég hefði viljað”
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað