fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Blöskraði bjórverð – Bjarni Ben hefur efni á margfalt fleiri drykkjum en almúginn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 21. september 2019 11:15

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í vikunni að fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssyni, blöskraði verð á bjór á Nordica þar sem hann þurfti að borga 1.400 krónur fyrir glasið. Skellti hann skuldina á veitingamenn og háa álagningu en viðurkenndi að áfengisgjaldið væri hátt. Það mun í raun hækka um 2,5%. Sandkornsskrifari hefur tekið eftir að fjármálaráðherra er hrifnari af prósentu- og hlutfallareikningi en krónutölu þegar kemur að hækkun skatta og launa. Því vill hann benda fjármálaráðherra á að hann geti keypt rúmlega 130 bjóra fyrir tíu prósent af laununum sínum, sem eru tæplega 1.900 þúsund. Hins vegar getur manneskja á lágmarkslaunum, rúmlega 300.000 krónum, aðeins keypt 23 bjóra fyrir þessi tíu prósent. Þannig að ef fjármálaráðherra blöskrar, hvernig heldur honum að almúganum líði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun