fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fréttir

Alltaf glatað að nefna Hitler

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. október 2018 04:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn beitti, Frosti Logason, vakti mikla athygli í vikunni fyrir að líkja femínistanum Hildi Lilliendahl Viggósdóttur óbeint við Adolf Hitler í umræðum á Bylgjunni. Var hann að vísa til hópsins sem setur „læk“ við hverja einustu færslu Hildar og stuðlar þannig að öfgakenndri umræðu. Talaði hann um fólkið sem studdi Hitler í blindni á árunum fyrir stríð. Frosti bað Hildi innilegrar afsökunar á þessum ummælum í þættinum Harmageddon á X-inu daginn eftir. Verða sagn- og stjórnmálafræðispekúlantar að sætta sig við að þrátt fyrir að margt sé merkilegt við Þriðja ríkið og uppgang þess þá mun Helförin alltaf verða það eina sem almenningur tengir við. Eins og Frosti sagði sjálfur, það er alltaf glatað að nota Hitler í samlíkingum. Er þetta meira að segja sérstaklega kennt í rökfræði undir fræðiheitinu Reducto ad Hitlerum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli