fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Kurr í hjúkrunarfræðingum

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 12:01

Mynd: Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að fjöldi hjúkrunarfræðinga hafi reiðst þegar nýundirritaður kjarasamningur var kynntur þeim. Í honum felast víst ekki þær breytingar sem hjúkrunarfræðingar vonuðust eftir og jafnvel í sumum tilvikum er um kjaraskerðingu að ræða þar sem ýmis fríðindi eru felld niður. Því hefur einnig heyrst að nokkrar líkur séu á því að samningurinn verði felldur.

Þessi kjarasamningur var undirritaður þann 10. apríl eftir langar og strangar kjaraviðræður. Samningar hjúkrunarfræðinga höfðu þá verið lausir í ár.

Frá því hafði verið greint að þolinmæði hjúkrunarfræðinga væri á þrotum, sérstaklega í ljósi þess álags sem þeir vinna við í dag á tímum heimsfaraldurs. Þó nokkrir hjúkrunarfræðingar höfðu lent í skerðingu kjara vegna hagræðingar í rekstri Landspítala er vaktaálagsauki var afnuminn. Hann var í kjölfarið framlengdur eftir að ríkið sætti harðri gagnrýni fyrir framkomu sína við þessa mikilvægu stétt.

Kjarasamningarnir sem undirritaðir voru þann 10. apríl munu vera á svipuðum nótum og aðrir samningar í samfélaginu og meðal annars má þar finna áherslu á styttingu vinnuvikunnar og mun vaktakerfið vera tekið til gagngerrar endurskoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag