fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Framtíðarhækkanirnar

Orðið
Sunnudaginn 4. mars 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að prósentureikningur geti verið ansi skemmtilegur þegar tölurnar eru settar í samhengi. Ennþá skemmtilegra þegar tölurnar eru ákvarðanir kjararáðs.

Þingfararkaupið og laun héraðsdómara hækkuðu um 45% í október 2016, fóru grunnlaunin þá úr 766 þúsund krónum í 1,1 milljón króna. Ef launin hækka aftur um 45% fara þau upp í 1,5 milljónir. Þrjár aðrar eins hækkanir upp á 45% þarf þá til að þingfararkaupið fari upp í heilar 4,8 milljónir á mánuði.

Enn skemmtilegri tölur má sjá þegar litið er til launahækkana ráðherra og forseta Íslands, en þess má geta að forseti Íslands gefur hálfu milljónina sem hann fær mánaðarlega frá kjararáði. Laun forsætisráðherra hækkuðu síðast um rúm 34%, úr 1.490 þúsund í rúmar 2 milljónir. Ein slík hækkun í viðbót og forsætisráðherrann er kominn í 2,7 milljónir. Þrjár slíkar hækkanir til viðbótar og forsætisráðherra er kominn upp í 6,4 milljónir í grunnlaun.

Ef kjararáð heldur aftur af sér eins var gert á milli mars 2015 til júní 2016 þegar þingfararkaupið hækkaði um 7,5% myndu launin fara upp í 1,2 milljónir, eftir þrjár aðrar eins hækkanir til viðbótar væru launin búin að hækka um rúmlega 370 þúsund krónur. Eftir þrjár slíkar hækkanir fyrir forsætisráðherra væru launin búin að hækka um rúmlega 500 þúsund.

Svona getur prósentureikningur verið skemmtilegur.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni