fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Oddvitaorðrómur

Orðið
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að Miðflokkurinn leiti nú logandi ljósi að verðugum oddvita og öðrum frambjóðendum í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Flokkurinn stofnaði nýlega félag í borginni og ætlar sér stóra hluti þar, enda Miðflokksformaðurinn mikill áhugamaður um borgarmenningu og borgarskipulag. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem er borgarfulltrúi fyrir Framsókn og flugvallarvini, þrátt fyrir að hafa sagt sig úr Framsókn og skráð sig í Miðflokkinn, ætlar sér ekki í framboð, heldur mun hún snúa sér alfarið að lögmennsku. Þá hefur Eyjan heimildir fyrir því að Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, sem er óháður borgarfulltrúi en var áður í Framsókn, hafi ekki mætt á stofnfund Miðflokksins í Reykjavík, þrátt fyrir boð um slíkt. Frosti Sigurjónsson hefur einnig verið orðaður við Miðflokkinn, en Framsóknarræturnar eru sagðar of sterkar í Frosta til að slitna. Nægur tími er enn til stefnu, en raddirnar um að Sigmundur Davíð sjálfur ætli sér í borgarstjórastólinn gerast æ háværari…

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist