fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fréttir

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. september 2025 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestir nokkur virðist hafa náð að selja hlutabréf í Play á nánast sama tíma og félagið tilkynnti um endalok starfseminnar í morgun. Alls seldi viðkomandi 400 þúsund hluti í félaginu á verðinu 0,45 að verðmæti 180 þúsund krónur. Viðskiptin áttu sér stað kl.9.32 og 9.33 í morgun en tilkynningin frá flugvélinu barst 9.32 til kauphallarinnar.

Það var netverjinn Ingvi Georgsson sem vakti athygli á gjörðum hins heppna eða klóka fjárfesti í morgun.

Ljóst er að tilkynningin um endalok Play er mikið áfall fyrir íslenskt efnahagslíf. Um 400 manns missa vinnuna og þá eru hundruðir strandaglópa um allan heim sem áttu flug með Play á næstu dögum. Hluthafar í Icelandair njóta hins vegar góðs af brotthvarfi helsta samkeppnisaðilans en hlutabréf í félaginu hafa hækkað mikið í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“

Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play og netverjar hæðast að Íslendingum – „Klassísk Íslendingahegðun“
Fréttir
Í gær

Auður veltir fyrir sér umdeildri frétt Stefáns Einars og á hvaða forsendum hún var skrifuð

Auður veltir fyrir sér umdeildri frétt Stefáns Einars og á hvaða forsendum hún var skrifuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play

Þessi úrræði standa neytendum til boða eftir fall Play