fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Þórdís Kolbrún heimsækir Kænugarð – Segir að Úkraína muni vinna þrátt fyrir sprengjuregn Rússa og villimannslega grimmd þeirra

Eyjan
Mánudaginn 28. nóvember 2022 11:47

Þórdís Kolbrún er stödd í Kænugarði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er mætt til Kænugarðs til þess að sýna samstöðu með Úkraínu ásamt utanríkisráðherrum annarra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Þórdís Kolbrún birti mynd af ráðherrunum á lestarstöð í úkraínsku höfuðborginni á Twitter-síðu sinni en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur ráðamaður heimsækir Úkraínu eftir að innrás Rússa hófst.

Ráðherrann virtist í baráttuhug en í Twitter-færslunni sagði hún að Úkraína myndi sigra stríðið þrátt fyrir sprengjuregn Rússa og villimannslega grimmd innrásarliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar