fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Anna Sigríður sækir um eigin stöðu

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 15:33

Dúi Landmark, Guðmundur Ingi umhverfisráðherra og Þórgnýr Einar Albertsson. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf manns sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu sem var auglýst á dögunum. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn DV.

Þeirra á meðal eru Jón Aðalsteinn Bergsveinsson kynningarfulltrúi UMFÍ, Brjánn Jónasson kynningarfulltrúi BSRB og Anna Sigríður Einarsdóttir settur upplýsingafulltrúi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Umsóknarfrestur vegna stöðunnar var til og með 6. september.

Þórgnýr Einar Albertsson Blaðamaður
Steinar B Aðalbjörnsson Markaðsstjóri
Salome Huldís Sigurðardóttir Tölvunarfræðingur
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson Kynningarfulltrúi UMFÍ
Ingibjörg Iris Mai Svala Dager Fulltrúi
Ingibjörg Helga Halldórsdóttir Mannauðsstjóri og vinnusálfræðingur
Hjalti Sigurjón Andrason Sérfræðingur
Dúi Jóhannsson Landmark Verkefnastjóri miðlunar hjá Landgræðslunni
Brjánn Jónasson Kynningarfulltrúi
Ásgeir Jónsson Forstöðumaður
Auðunn Arnórsson Stundakennari
Anna Sigríður Einarsdóttir Upplýsingafulltrúi

Tekið skal fram að DV á ekki mynd af Önnu Sigríði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“