fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Eyjan

Bjarni: „Þetta er ótrúleg umræða“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:43

Bjarni Benediktsson. Skjáskot/Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er ótrúlega umræða. Að það hafi orðið tjón af því að við áttum öfluga ferðaþjónustu. Ferðaþjónustan bíður núna eftir því að fullnýta tækifærin sem bíða handan við hornið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum formanna þingflokkann í Silfrinu á RÚV.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, kapteinn Pírata, hafði þá gagnrýnt áherslu stjórnvalda á að styrkja stór fyrirtæki, aðallega ferðaþjónustufyrirtæki, í COVID-faraldrinum, en minna hefði verið gert fyrir einstaklinga. Of lítið væri hugað að nýsköpun og fólki væri ekki treyst til að koma fram með sínar lausnir.

Bjarni benti í að ferðaþjónustan væri ný stoð undir efnahagslífið hér og það sama gilti um fiskeldi sem nú er mjög vaxandi. Enn fremur hefði átt sér stað stóraukin fjárfesting í lyfjaiðnaði. „Við höfum verið að sá fræjum út um allt í samfélaginu,“ sagði Bjarni.

„Engin ríkisstjórn hefur gert meira til að styðja við nýsköpun,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þessari umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“