fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Eyjan

Ísland hefur enn ekki viðurkennt þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmri viku síðan viðurkenndi Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. Ódæðin áttu sér stað árið 1915-1917 og hafa aðeins 32 þjóðir viðurkennt morðin sem þjóðarmorð. Fyrir þjóð sem stendur oftar en ekki framarlega í utanríkismálum er það sérstakt að morðin hafi ekki verið viðurkennd.

Tvisvar á seinustu átta árum hefur komið tillaga um viðurkenningu þjóðarmorðana til þingsályktunar, einu sinni frá þingmönnum Hreyfingarinnar og einu sinni frá þingmönnum Pírata, Viðreisnar, Vinstri Grænna og Samfylkingarinnar, þar sem lagt er til að þjóðarmorðin verði viðurkennd. Í bæði skiptin var málinu skotið til utanríkismálanefndar en lítið hefur komið upp úr krafsinu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum

Gallupkönnun: Yfirgnæfandi meirihluti vill rannsóknarnefnd á störf sérstaks saksóknara í hrunmálum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla

Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Ísland mjög vel sett miðað við önnur lönd

Jón Guðni Ómarsson: Ísland mjög vel sett miðað við önnur lönd
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa