fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Öllum Vínbúðum ÁTVR verður lokað

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 3. mars 2020 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar Vínbúðir ÁTVR verða lokaðar ákveðna daga í mars og apríl ef ekki nást samningar milli BSRB og ríkisins fyrir 9. mars. Þá mun skella á verkfall hjá félagsmönnum Sameykis-stéttarfélagi í almannaþjónustu, en margir félagsmanna vinna hjá ÁTVR.

Samkvæmt Morgunblaðinu verður öllum verslunum lokað sem og dreifimiðstöð á vegum ÁTVR eftirfarandi daga:

9.-10. mars
17.-18. mars
24. og 26. mars
31. mars
1. apríl
15.-25. apríl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“