fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Eyjan

Norræn karlaþjóð í frjálsu landi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski á hún að vera spaug þessi mynd sem birtist í auglýsingu um stofnfund Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál – sem halda á í Valhöll 1. desember.

Þarna stendur gjörvilegur karlmaður, mjög norrænn, við klettabrún á Þingvöllum en aftar glittir í stríðsmann, líkt og úr Íslendingasögunum, en fyrir aftan hann er karl með biskupsmítur og staf. Þetta mjög sterkt myndmál – yfirskriftin er svo Frjáls þjóð í frjálsu landi – en það er spurning hvort skilaboðin séu nútímaleg. Ekki geri ég mér grein fyrir því hvaðan myndin er komin, en hún er kannski ekki sérlega heppileg.

Heyrði ég orðin feðraveldi eða karlaveldi?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening