fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Trúir þú á álfasögur? – Var Þykkvabæjar þá bara blekking?

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. október 2019 00:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú les maður að væntanlegar séu á markað fyrstu flögurnar sem búnar eru til úr íslenskum kartöflum. Þær nefnast Ljótu kartöflurnar og eru framleiddar á Hornafirði. Líta ljómandi vel út.

En hvað þá með Þykkvabæjar kartöfluflögurnar sem voru auglýstar svo mikið hér um árið. Sem fóru ekki framhjá neinum landsmanni. Voru þær þá bara blekking? Búnar til úr útlendum kartöflum? Alltaf hélt maður að þetta væri ramm-íslensk framleiðsla?

Og auglýsingin var nánast ómótstæðileg. Hinn ástsæli leikari Rúrik Haraldsson umkringdur álfum sem bjuggu til flögur í ýmsum stærðum og myndum, væntanlega í Þykkvabæ, og svo var sungið: „Já, Þykkvabæjarálfarnir! – Trúir þú á álfasögur?“

https://www.youtube.com/watch?v=ffiUG0dg2QU

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar