fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Edward býður sig fram til varaformanns

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 21. ágúst 2017 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edward H. Huijbens prófessor.

Edward H. Huijbens prófessor við Háskólann á Akureyri býður sig fram til embættis varaformanns Vinstri grænna á landsfundi flokksins sem fer fram 6. – 8. október næstkomandi. Björn Valur Gíslason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi varaformennsku. Edward segir í samtali við Fréttablaðið í dag að hann gefi kost á sér:

Ég lýsi formlega yfir framboði á landsþinginu nema himinn og jörð farist,

sagði Edward, hann bætti við:

Ég hef fundið meðbyr og fólk hefur sýnt því áhuga að ég taki þetta að mér. Hefðin er sú að varaformaður taki að sér innra starfið og ég tel mig geta eflt það með það að markmiði að flokkurinn bjóði fram í sem flestum sveitarfélögum næsta vor.

Búast má við fleiri framboðum í embætti varaformanns á næstunni fram að landsþingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?