fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Öflugra markaðsstarf með stofnun Knarr Maritime

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 16. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knarr Maritme er nýstofnað markaðsfyrirtæki á sviði skipalausna. Að fyrirtækinu standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic ehf., Kælismiðjan Frost ehf., Brimrún ehf., Naust Marine ehf. og Verkfræðistofan Skipatækni ehf.

Fyrirtækin sex hafa átt í talsverðu samstarfi á undanförnum árum og má þar nefna samstarf við hönnun, smíði og uppsetningu vinnslustöðva innanlands og utan auk þess sem þau taka flest svipaðan þátt í smíði þeirra skuttogara sem hafa verið og eru nú í smíðum fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki.

Fyrirtækin munu hvert um sig koma að hönnun og smíði á afmörkuðum þáttum sem ýmist verða smíðaðir af fyrirtækjunum sjálfum eða undirverktökum þeirra. Stjórmarformaður Knarr Martitume er Finnbogi Jónsson en Haraldur Árnason er nýráðinnframkvæmdastjóri.

Alfreð Tuliníus, framkvæmdastjóri Nautic ehf., segir að sameiginlega séu fyrirtækin sem standa að Knarr Maritme mun öflugri markaðslega en hvert í sínu þó ekki verði þau sameinuð.

,,Þar má nefna ýmsar sameiginlegarlausnir sem verða nú auðveldari með breiðari yfirsýn sem og að leysa ýmis tæknileg mál, enda eru fyrirtækin sem standa að Knarr Maritme öll með góðar lausnir, hvert á sínu sviði,“ segir Alfreð Tuliníus.

Greinin birtist fyrst í Aldan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með