fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Vill bregðast við hryðjuverkum með sérfræðingum í áfallastreitu fremur en sérsveitarmönnum

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 15. júní 2017 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar.

Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og borgarfulltrúi Vinstri grænna, telur ekki að vopnaðir sérsveitarmenn geti breytt miklu ef ófremdarástand skapast eða hryðjuverk.

Mikil umræða hefur spunnist um aukinn viðbúnað lögreglu og sérsveitar á fjölmennum viðburðum hér á landi á undanförnu. Vegna aukinnar tíðni hryðjuverka gegn óbreyttum borgurum erlendis hefur Ríkislögreglustjóri sagt að lögregla hér á landi verði að tryggja öryggi borgaranna, jafnvel þótt það kunni að auka sýnileika vopnðaðrar löggæslu á stórviðburðum, t.d. hátíðarhöldum á 17. júní.

Líf hefur gagnrýnt þessar ráðstafanir lögreglu harkalega. Á fésbókinni segir hún:

„Sérsveitarmaður með byssu á engu eftir að breyta ef einhver hefur einbeittan vilja til að valda fólki skaða.“

Og hún bætir við:

„Nærtækara væri að setja saman teymi áfallastreitusérfræðinga eða hjálparsveitarmanna til að stíga inn í ófremdarástand og hryðjuverk. Gerði meira gagn en sérsveitarmaður með byssu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með