fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Útlendingastofnun endurskoðar ákvörðun sína – Ráðherra ánægður

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 28. júní 2017 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bala Kamallakharan. Mynd/DV

Útlendingastofnun mun endurskoða ákvörðun sína um að synja fjárfestinum Bala Kamallakharaner um íslenskan ríkisborgararétt. Samkvæmt fréttatilkynningu vegna málsins er stofnunin nú að skoða hvort upplýsingar sem lögreglu um Bala séu réttar en hann sagði sjálfur á Fésbók að hann hafi verið sektaður fyrir hraðaakstur í febrúar og því hafi honum verið synjað um ríkisborgararétt þrátt fyrir að hafa búið hér á landi í meira en áratug og eigi íslenska eiginkonu. Útlendingastofnun segir að ein sekt undir 50 þúsund krónum hafi ekki áhrif á umsókn um ríkisborgararétt, Mbl greindi svo frá því að eiginkona Bala hafi fengið sekt þegar hún keyrði á bílnum hans.

Sjá frétt: Fjárfesti synjað um ríkisborgararétt vegna einnar hraðasektar – Hefur búið á Íslandi í 11 ár

Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra.

Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra tjáði sig svo um málið á Fésbók í dag, kvaðst ráðherra vera ánægður með að Útlendingastofnun endurskoði ákvörðun sína:

„Ánægju­legt að heyra að þessi ákvörðun verði end­ur­skoð­uð. Bala hefur lagt mikið til sam­fé­lags­ins á þeim tíma sem hann hefur búið hér. Hann á rík­is­borg­ara­rétt­inn svo sann­ar­lega skil­inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?