fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Stundin þarf að greiða Útvarpi Sögu 200 þúsund

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 21. júní 2017 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri.

Útgáfufélagið Stundin þarf að greiða Útvarpi Sögu 200 þúsund krónur í bætur fyrir að birta 15 myndir sem voru í eigu útvarpsstöðvarinnar, þar af var ein mynd þar sem Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri var klædd í búrku.  Fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur að Útvarp Saga hafi krafist 500 þúsund krónur fyrir hverja mynd, eða alls 7,5 milljónir, það taldi héraðsdómur fráleita upphæð.

Stundin bar fyrir sig að myndirnar hefðu birst á Fésbókarsíðu stöðvarinnar og hafi einnig verið dreift utan þess án athugasemda:

Stefndi bygg­ir á því að til­efni um­fjöll­un­ar sinn­ar hafi verið að upp­lýsa um mál­efni sem hafi átt er­indi til al­menn­ings. Hann hafi viljað varpa ljósi á hátt­semi þátta­stjórn­enda og fyr­ir­svars­manna stefn­anda sem hafi hæðst að minni­hluta­hóp­um, m.a. með því að klæðast í gervi þeirra og herma eft­ir framb­urði þeirra, saka fyrr­um starfs­menn um kyn­ferðis­brot í fjölda­póst­um og taka á móti ýms­um gest­um, m.a. fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, sem hafi kosið stefn­anda sem vett­vang viðtala sinn­an um­fram aðra fjöl­miðla,

segir í rökstuðningi Stundarinnar, þar að auki hafi umfjöllun útvarpsstöðvarinnar verið smekklaus og geti talist hatursáróður. Héraðsdómur féllst ekki á þau rök og taldi að rétthafi eigi kröfu til þóknunar þegar ljósmynd sé birt án leyfis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?